Blóm fyrir blómaklúbbinn 60+

Blómaklúbbur Mörk 60+ fékk að sjálfsögðu líka blóm úr garðyrkjustöðinni í Ási. Þær Sigrún Hjartardóttir, Una Stefanía Sigurðardóttir, Aðalbjörg Ingvarsdóttir og Björg Skarphéðinsdóttir settu niður blóm við garðskálann með góðri hjálp frá Jónasi í Ási og sumarstarfsfólkinu.