• Að viðhalda þeim notalega heimilisbrag og þeirri umhyggju sem einkennt hefur Grund frá upphafi.
  • Að sýna heimilisfólki virðingu.
  • Að virða sjálfræði heimilismanns.
  • Að mæta  þörfum hvers heimiilismanns.
  • Að stuðla að góðum aðbúnaði og hreinu og notalegu umhverfi
  • Að allir sem þess óska geti búið í einbýli.
  • Að aðstandendur finni að þeir eru alltaf velkomnir.