Þegar veðrið var sem best í síðustu viku ákváðu Katla og Sigurlaug að bjóða upp á starf Sólskinshópsins, hér á Grund, undir berum himni. Mikið var það vel til fundið. Það er svosem alltaf gaman hjá þeim í þessum frábæra hópi en veðurblíðan gerði stundina enn skemmtilegri.