Það voru bakaðar vöfflur á Litlu Grund í gær.  Heimiliskonan Guðlaug stóð vaktina og líka þær Marlena, Jóna og Eyrún. Allar sáu þær til þess að heimilisfólk, starfsfólk og gestir gætu gætt sér á rjúkandi vöfflum með sultu og rjóma. Samvinna, samvera og notalegt er það sem kemur upp í hugann þegar þessi horft er á þessa dásamlegu mynd.